• Swype-bendingar

    Swype-bendingar eru flýtivísar á lyklaborðinu til að ljúka hratt algengum verkum.


    • Farðu í breytingarlyklaborðið

      Swype-aðu frá að Táknatakkanum (+!=) á lyklaborðinu til að komast í Ritstýrilyklaborðið.

    • Farðu í talnalyklaborðið

      Swype-aðu frá að tölunni 5 til að komast hratt í Talnalyklaborðið.

    • Lyklaborðið falið

      Til að fela lyklaborðið á auðveldan hátt skal Swype-a frá Swype-takkanum að Bakklyklinum.

    • Slökktu á sjálfvirku bili

      Stöðvaðu sjálfvirkt bil fyrir framan næsta orð með því að Swype-a frá Biltakkanum að Bakktakkanum.

    • Ritstýra falli orðs

      Breyttu stafstöðu orðs eftir að þú færir það inn með því að banka á orðið og síðan swype-a frá að Shift-takkanum . Orðavalsgluggi með valkostum um hástafi birtist og gerir þér kleift að velja lágstafi, hástafi í byrjun orðs, eða ALLT Í HÁSTÖFUM.

    • Greinarmerki

      Einföld leið til að færa inn greinarmerki er að Swype-a frá spurningamerkinu, kommunni, punktinum, eða öðrum greinarmerkjum að biltakkanum í stað þess að banka á þau.

    • Velja allt, Klippa, Afrita og Líma Velja allt: Swype-aðu frá að 'a'
      KLIPPA: Swype-aðu frá að 'x'
      AFRITA: Swype-aðu frá að 'c'
      LÍMA: Swype-aðu frá að 'v'
    • Flýtivísar forrits

      Google Maps: Swype-aðu frá að 'g' og síðan 'm'

    • Skipt yfir í síðasta tungumál sem notað var.Þegar mörg tungumál eru notuð er flýtileiðin til að fara aftur í fyrra tungumál að Swype-a frá að biltakkanum.